Frétt frá Pétri Blöndal

Það er athyglisvert að Pétur hefur penna sinn á loft til að gagnrýna þessa vexti sem eru fyrir Icesave hjá núverandi stjórn, ekki fanst honum neitt athugunnarvert við vaxtaprósentuna sem boðin var í stjórn Geirs Haarde.

Annars er það með öllu ámælisvert að nokkur íslendingur skildi samþykkja svona vexti, eða með öðrum orðum yfirleitt nokkra vexti, þar sem okkur ber ekki fyrir það fyrsta að borga þessa reikninga gráðugra fjárfesta, hvers konar fólk er það sem getur eytt peningum í fjárfestingar sem gefa ekki "salt í grautin"

þetta er mér með öllu óskiljanlegt, þar sem mínar tekjur fara í það eitt að framfleita fjölskyldunni.

Hefur þetta fólk þá látið fjölskyldu sína sitja á hakanum??

 eða eru þessir fjárfestar "einir" og eiga eingvar fjölskyldur??

Þá er þeim engin vorkun, og ég segi bara "shit happens"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Elínborg,

Það sem verra er að þetta lág alltaf fyrir.  Hvert 10 ára barn gat reiknað þetta út í júní eins og ég skrifa um á mínu bloggi. 

Andri Geir Arinbjarnarson, 25.10.2009 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband